Bigster aflrásir

Veldu þá aflrás sem hentar þér

Best í innanbæjarakstri

Hybrid 155 aflrásin

aflrás 155 hö
full hybrid¹
Allt að 40 %
eldsneytissparnaður²
Frá 110 g/km
CO2 útblástur³
Keyrðu allt að 80 %
ferða þinna á 100% rafmagni⁴
Tækni
Bigster Hybrid 155 sameinar 109 hö⁵, 4 strokka bensínvél, 49 hö⁵ rafmótor, 1,4 kWh (280 V) rafhlöðu og nýstárlega sjálfskiptingu án kúplingu með fjölstillingaham.
 
Virkni
Full-hybrid aflrás Bigster, með 155 hö og hámarks tog upp á 205 Nm⁶, býður upp á kraftmikla 100% rafdrifna ræsingu og mikla hröðun. Rafhlaðan endurhleðst á ferðinni með endurheimt orku við hemlun og hraðaminnkun, sem gerir kleift að aka allt að 80% af borgarakstri á 100% rafmagni.    
155 hö samanlagt afl
2 Skv. WLTP innanbæjar
Fer eftir WLTP staðli, breytilegt eftir útfærslum
4 Í innanbæjarakstri
Uppgefið afl 155 hö, raunverulegt afl 158 hö
6 Tog frá rafmagnsmótor er 205 Nm, tog eldsneytisvélar er 172 Nm

Bestur í erfiðum aðstæðum

TCe 130 4x4 vélin

4x4 drif 130 hö
mild hybrid
Allt að 10 %
eldsneytissparnaður¹
Frá 135 g/km
CO2 útblástur²
Allt að 230 Nm
tog
Tækni
Bigster TCe 130 4x4 er búinn fjögurra hjóla drifi og 6 gíra beinskiptingu. Með Terrain Control aflrásarkerfi býður hann upp á 5 akstursstillingar, sem gera honum kleift að takast á við fjölbreyttar vegaaðstæður. 1,2L þriggja strokka túrbóvél fær aðstoð frá léttu 48V hybrid kerfi sem eykur skilvirkni og afköst.  

Virkni
Við ræsingu og hröðun hjálpar hybrid kerfið til við að draga úr eldsneytiseyðslu og CO₂ losun, á sama tíma og það veitir betri akstursupplifun.
Endurheimt við hemlun hleður 0,8 kWh rafhlöðuna á áreynslulausan hátt og tryggir mjúkan og skilvirkan akstur.
Í blönduðum akstri skv. WLTP
2 Fer eftir WLTP staðli, breytilegt eftir útfærslum