Dacia Bigster

BIGSTER

Dacia hugsar stórt með nýjum 5 sæta hybrid SUV. Nútímaleg og straumlínulöguð hönnun undirstrikar sterkan karakter Bigster, á meðan rúmgott og vel búið innanrými tryggir þægilegan akstur á hverjum degi!

155 HÖ
Full Hybrid aflrás
667 L
farangursrými*
10"
2 margmiðlunarskjáir
6
YouClip festingastaðir**
í lítrum samkvæmt VDA staðli    
**  Fer eftir útfærslu, allt að 5 festipunktar sem staðalbúnaður og 2 aukalegir festipunktar á höfuðpúða í boði sem aukabúnaður.

Þægindi

Rúmgóður og vel búinn


Fjölhæfur

Glæsileg hönnun og fjölhæfni

YouClip, snjalla aukahlutakerfið
YouClip er nýstárlegt festikerfi (5 festipunktar sem staðalbúnaður, 2 aukalegir í boði sem aukabúnaður) sem gerir þér kleift að festa fjölbreyttan aukabúnað á hentugum stöðum í farþegarými Bigster!

Afkastamikill

Hybrid aflrásir

Dacia Bigster
Nýr Hybrid 155
Upplifðu einstaka akstursánægju með nýju Hybrid 155 aflrásinni! Með 155 hö og 170 Nm tog skilar vélin krafti og sveigjanleika fyrir daglegan akstur. Þökk sé hagræddri hybrid-tækni minnkar eldsneytisnotkun og CO₂ losun um 4%, sem sameinar afköst og umhverfisvæna aksturseiginleika.
Bigster powertrains
HYBRID 155
Tækni
Full hybrid - Bensín og rafmagn
Hagnýting
Keyrðu á 100% rafmagni 80% ferða þinna
*innanbæjar

Rafhlaðan
230V rafhlaða með sjálfvirkri hleðslu*
*hleðsla fer í gang þegar þú hægir á þér og bremsar

Eyðsla/útblástur
Allt að 40% eldsneytissparnaður*
*í innanbæjarakstri, borið saman við hefðbundna eldsneytisvél

TCE 130x 4x4
Tækni
Mild hybrid - Bensín og rafmagn
Kostirnir
4x4 drif og rafknúin aflstýring*
*Vélarafl með rafmagnsaðstoð = skilvirkari ræsing og hröðun fyrir aukinn kraft og betri eldsneytisnýtingu.

Rafhlaðan
48V rafhlaða með sjálfvirkri hleðslu*
*Hleðsla fer í gang þegar þú hægir á þér og bremsar

Eyðsla/útblástur
Allt að 10% eldsneytissparnaður*
*í innanbæjarakstri, borið saman við hefðbundna eldsneytisvél


Tengdur

Svo ferðirnar þínar verði öruggari

Media Nav Live
Kynntu þér Media Nav Live, margmiðlunarkerfið okkar með tengdri leiðsögn sem veitir umferðarupplýsingar í rauntíma og uppfærð kort næstu 8 árin. Media Nav Live er parað við Arkamys 3D hljóðkerfið með 6 hátölurum.
10" stafrænt mælaborð
Fylgstu með ferða- og eyðsluupplýsingum á 10 tommu skjánum.
10’’ margmiðlunarskjár
Tengdu snjallsímann þinn í gegnum Wi-Fi eða USB tengi og fáðu aðgang að efni þínu á snertiskjánum. Þú getur svo stillt hvaða upplýsingar þú vilt birta.
Arkamis hljóðkerfi
Njóttu tónlistarinnar til fulls með 3D hljóðkerfinu frá Arkamys.
tengd leiðsögn
Daglegar ferðir verða auðveldari með uppfærðum Evrópukortum og rauntímaupplýsingum um umferð.

Öryggi

Snjöll tækni


Taktu næsta skref

My Dacia app - Bigster
Skráðu þig á póstlistann
Bigster for business customers
Skoða verðlista
Bigster for business customers
Nýr Dacia Duster