Bigster margmiðlunarkerfið

Kynntu þér alla eiginleikana og tengdu snjallsímann þinn.
Margmiðlunarskjárinn
Stóri 10” snertiskjárinn gerir þér kleift að stjórna símtölum og tónlist með auðveldum hætti. Að auki geturðu nýtt þér þráðlausa speglun snjallsímans til að sýna öll uppáhalds forritin þín beint á skjánum.
Media Nav Live
Vertu tilbúin/nn fyrir tengda akstursupplifun. Með Media Nav Live á 10” snertiskjánum færðu aðgang að fjölbreyttum og notendavænum eiginleikum, þar á meðal tengdri leiðsögn, tengdum þjónustum, App Store, þráðlausri speglun snjallsíma og 3D Arkamys hljóðkerfinu.